fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Styttist í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 27. október 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn næsta byrjar rjúpnaveiðin fyrir alvöru en margir ætla til veiða á fyrstu dögunum en stofninn er óvenjulega rýr þetta árið eða 25 þúsund fuglar svo veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega eins og oft áður. Í fyrra var stofninn 75 þúsund fuglar.

,,Við ætlum bara stutt eða uppí Borgarfjörð. Hef heyrt um að menn hafi dregið aðeins úr að ferðast eitthvað langt núna,“ sagði skotveiðimaður sem var að gera sig klárann í vikunni.  Og í sama streng tók yngri veðimaður sem sagðist vera spenntur hvernig veiðin myndi ganga í ár.

Veiða má 22 daga þetta árið og eru þeir allir í nóvember. Skotvís hefur farið fram á breytingar en talað fyrir mjög daufum eyrum.  Það hefur ekkert verið hlustað á þá. Veðurfarið er gott þessa dagana og spáin er fín, þetta er eiginlega bara sumarblíða dag eftir dag. Þannig er það bara.

 

Mynd. Rjúpur í Breiðdal. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans