fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Tölvutek-gjaldþrotið – Kröfur upp á yfir 400 milljónir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 26. október 2020 18:00

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunin Tölvutek varð gjaldþrota vorið 2019. Síðar sama ár endurreisti Origo reksturinn og verslunin blómstrar í dag. Skiptum í þrotabú félagsins sem átti verslunina, TT100, er nýlokið og birtist tilkynning um skiptalokin í Lögbirtingablaðinu.

Þar kemur fram að lýstar kröfur í búið voru 433.172.992 krónur. Búskröfuhafar fengu sínar kröfur að fullu greiddar og veðkröfuhafar fengu tæp 30% upp í samþykktar kröfur sínar. Ekki kom til úthlutunar upp í forgangs-, almennar og eftirstæðar kröfur en samþykktar forgangskröfur námu kr. 75.807.278. Ekki var tekin afstaða til almennra og eftirstæðra krafna.

Kröfurnar skiptust upp í sértökukröfur sem voru um 30 milljónir, búskröfur sem voru um 5 og hálf milljón, veðkröfur sem voru um 190 milljónir, forgangskröfur sem voru 107 milljónir, almennar kröfur voru rúmlega 97 milljónir og eftirstæðar kröfur voru 2,3 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“