fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Vålerenga og Valdimar Ingimundarson og Ari Leifsson komu inn á á 78. mínútu þegar lið þeirra Strømsgodset heimsótti Molde. Matthías Vilhjálmsson kom einnig við sögu hjá Vålerenga.

Strømsgodset þurfti að þola 2-1 tap gegn Molde. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en á 70. mínútu. Martin Ellingsen kom þá boltanum í netið. Leke James tvöfaldaði forystuna fyrir Molde með marki á 92. mínútu. Valdimar Ingimundarson náði að setja mark sitt á leikinn með marki á 85. mínútu. Nær komst Strømsgodset ekki.

Molde er í öðru sæti með 43 stig og Strømsgodset er í 12. sæti með 24 stig.

Vålerenga tók á móti Kristiansund. Viðar Örn hélt uppteknum hætti og skoraði eina mark Vålerenga á 59. mínútu. Kristiansund jafnaði metin á 82. mínútu með marki frá Bendik Bye. Matthías Vilhjálmsson kom inn á fyrir Viðar Örn á 80. mínútu.

Vålerenga er í fjórða sæti með 39 stig og Kristiansund er í því sjötta með 36 stig.

Molde 2 – 1 Strømsgodset
1-0 Martin Ellingsen (70′)
2-0 Leke James (82′)
2-1 Valdimar Ingimundarson (85′)

Vålerenga 1 – 1 Kristiansund
1-0 Viðar Örn Kjartansson (59′)
1-1 Bendik Bye (82′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“