fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 18:37

Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Malmö þegar liðið tók á móti IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Anders Christiansen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Malmö úr vítaspyrnu á þriðju mínútu. Pontus Wernbloom jafnaði metin fyrir Gautaborg á 23. mínútu. Malmö komst aftur yfir á 35. mínútu með marki frá Ola Toivonen.

Andre Calisir, fyrirliði IFK Gautaborg, varð fyrir því óláni á 64. mínútu að skora sjálfsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og 3-1 heimasigur Malmö staðreynd.

Malmö er á toppi deildarinnar með 50 stig, tíu stigum meira en næsta lið. IFK Göteborg er í 13. sæti með 24 stig.

Malmö FF 3 – 1 IFK Göteborg
1-0 Anders Christiansen (3′)(Víti)
1-1 Pontus Wernbloom (23′)
2-1 Ola Toivonen (35′)
3-1 Andre Calisir (64′)(Sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega