fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 13:30

Arnar Númi til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er ganga frá kaupum á efnilegum leikmanni Hauka en Arnar Númi Gíslason ætti að skrifa undir hjá félaginu á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Hjörvars Hafliðason í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í dag.

Arnar Númi á tvö ár eftir af samningi sínum við Hauka og því þarf Breiðablik að borga fyrir þennan 15 ára pillt.

Arnar Númi hefur komið við sögu í fjórum leikjum með Haukum í 2 deild í sumar og hefur vakið athygli fyrir mikinn hraða og leikni.

Arnar Númi hefur vakið áhuga erlendra liða og var meðal annars til reynslu hjá Nordsjælland í Danmörku á síðasta ári.

Arnar er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst nokkrar stöður en hann á að baki fjóra leiki fyrir U17 ára landslið Íslands.

Hér að neðan eru helstu tilþrif Arnars Núma á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea