fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Brynjar framlengir við KA þrátt fyrir mikinn áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ingi Bjarnason framlengdi í dag samning sinn við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2023.

„Þetta eru gríðarlega góðar fréttir enda hefur Brynjar verið frábær í vörn KA í sumar og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér,“ segir á heimasíðu KSÍ.

Samkvæmt heimildum 433.is höfðu lið á Höfuðborgarsvæðinu áhuga á að krækja í Brynjar og hafði Breiðablik meðal annars rætt við umboðsmann hans, Ólaf Garðarson.

Brynjar Ingi er 21 árs gamall og er uppalinn í KA. Hann hefur verið viðloðandi U-21 árs landslið Íslands undanfarin ár og leikið alla leiki KA í sumar, 16 í Pepsi Max deildinni og tvo í Mjólkurbikarnum og gert í þeim tvö mörk. Alls hefur hann leikið 32 meistaraflokksleiki fyrir KA en hann hefur einnig leikið 18 leiki með Magna og einn fyrir Einherja á láni.

Þá hefur Brynjar Ingi hlotið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína í hjarta varnarinnar hjá KA í sumar og hafa erlend lið sýnt áhuga á kappanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“

Pabbi leikmannsins ekki hrifinn af stöðunni í London – ,,Snýst um peninga“
433Sport
Í gær

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Í gær

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Í gær

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki