fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Friðjón með risalax í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna á allra síðustu metrunum í Stóru Laxá í Hreppum, og þegar áin er að komast í 400 laxa, veiðist sá stærsti í ánni. En veiðimenn eru að loka ánni þessa dagana og það var Friðjón Mar Sveinbjörnsson í Veiðiflugum á Landholtsvegi sem veiddi fiskinn stóra.

Það má eiginlega segja að þetta hafi síðasta veiðiferðin hjá honum á sumrinu en alls ekki síðasta veiðiferð í veiðinni. Fiskinn veiddi hann í Kóngsbakka og var hann 101 sentmeter og tók litla græna Bismó.

Mikið vatn er í ánni þessa dagana og það má alveg segja að þessi lax Friðjóns hafi veiðst á allra síðustu mínútu veiðitímans í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Friðjón Mar Sveinbjörnsson með stærsta laxinn úr Stóru Laxá í Hreppum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Fréttir
Í gær

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Pressan
Í gær

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur
Eyjan
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Í gær

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu