fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Keflavík með annan fótinn í efstu deild eftir sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 18:49

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Keflavík tóku heimakonur á móti Haukum í toppslag í Lengjudeild kvenna. Eftir að Tindastóll tryggði sér sæti í Pepsi max deildinni að ári í gær eru það Keflavík og Haukar sem berjast um seinna lausa sætið. Þessi lið hafa ekki mæst í deildinni í sumar og því mátti búast við hörkuleik.

Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Paula Isabelle Germino Watnick skoraði fyrir Keflavík eftir fyrirgjöf frá Natasha Moraa Anasi. Heimakonur komu sér þar með í þægilega stöðu fyrir lokasprettinn í deildinni.

Eftir leikinn er Keflavík með 36 stig í öðru sæti. Haukar eru í því þriðja með 29 stig. Þrír leikir eru eftir og Keflavík og Haukar munu berjast um lausa sætið í efstu deild. Síðari leikur þessara liða fer fram í loka umferðinni þann 9. október.

Keflavík 1 – 0 Haukar

1-0 Paula Isabelle Germino Watnick (45′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla