fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Manchester United áfram í deildarbikarnum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 21:21

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í enska deildarbikarnum í kvöld. Manchester United er komið áfram eftir 0-3 sigur á Luton Town. Fyrsta mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Manchester United fékk vítaspyrnu. Juan Mata fór á punktinn og skoraði. Staðan var 0-1 þar til á 88. mínútu. Þá skoraði Marcus Rashford eftir undirbúning frá Mason Greenwood. Greenwood var svo sjálfur á ferðinni þegar hann setti boltann í markið í uppbótartíma.

Lokatölur 0-3 United í vil. Þeir mæta annað hvort Preston eða Brighton í fjórðu umferð keppninnar. Þessi lið eigast við á morgun.

Luton Town 0 – 3 Manchester United

0-1 Juan Mata (44′)
0-2 Marcus Rashford (88′)
0-3 Mason Greenwood (90+2′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“