fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Djammið enn í pásu – Pöbbum lokað til 27. september

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 21. september 2020 13:12

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnarlæknis, um að framlengja tímabundna lokun skemmtistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi.

Þórólfur telur brýnt að framlengja lokuninni þar sem ekki hafi enn tekist að ná að fullu utan um aukningu smita undanfarna daga sem má að miklu rekja til viðveru smitaðra á skemmtistöðum. Í minnisblaði Þórólfs segir:

„Þar sem að ekki hefur tekist að ná að fullu utan um ofangreindan faraldur þá tel ég brýnt að krár og skemmtistaðir verði áfram lokaðir til og með 27. september 2020. Ég tel ekki ástæðu til að loka veitingahúsum og kaffistöðum þar sem að gestir sem þar eru, eru að jafnaði í ástandi sem leiðir til betri sóttvarna. Sömuleiðir er heildarfjöldi gesta á þessum stöðum minni sem minnkar líkur á smiti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Í gær

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi

Sigurður Almar grunaður um að frelsissvipta ferðamann – Lögmaður hans telur að beita eigi öðru úrræði en gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða