fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Flott veiði síðustu daga í Vatnamótunum

Gunnar Bender
Föstudaginn 18. september 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gengur bara vel hjá okkur í Vatnamótunum við Klaustur og þrír ættliðir að veiða hérna, þrír vaskir veiðimenn,“ sagði Halldór Jónsson er við heyrðum í honum í gærkveldi á veiðislóðum. Þá var aðeins ein vakt eftir hjá þeim í þessum túr.

,,Við erum komnir með 43 fiska og þar af eru fjórir frá þremur upp í sex pund. Það er mikið af fiski hérna og alltaf gaman að veiða hérna. Veiðin hefur verið flott,“ sagði Halldór ennfremur.

Sjóbirtingurinn er aðeins byrjaður að sýna sig á þessum slóðum en veiðimenn sem voru í Tungulæk fyrir skömmu veiddu frekar lítið. Fiskurinn er að mæta á staðinn þessa dagana og þá er ekki að spyrja að því hvað gerðist.

 

Mynd. Vaskir veiðimenn, Sveinn Steindórsson, Skaphéðinn Sveinsson og Steindór Gestsson  með flotta veiði í Vatnamótunum. Mynd Halldór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Kuldaleg framkoma forsetafrúarinnar vekur athygli aftur – Tveimur mánuðum eftir alræmda atvikið

Kuldaleg framkoma forsetafrúarinnar vekur athygli aftur – Tveimur mánuðum eftir alræmda atvikið
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum