fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Hverjum fórnar Klopp? – Verður þetta Liverpool liðið með komu Thiago

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Thiago Alcantara miðjumanni FC Bayern fyrir 25 milljónir punda. Fjöldi enskra blaðamanna greinir frá.

Paul Joyce sem er vel tengdur Liverpool er einn af þeim sem segir frá, Liverpool kaupir Thiago sama hvort félagið selji miðjumann eða ekki. Thiago hefur verið orðaður við Liverpool síðustu vikur en hann hefur ekki viljað skrifa undir samning við FC Bayern. Thiago á bara ár eftir af samningi sínum.

Liverpool borgar 20 milljónir punda til að byrja með og 5 milljónir punda í bónusum.

Ætla má að Thiago hlaupi beint inn í byrjunarlið Liverpool en hverjum fórnar Jurgen Klopp? Enn eru ágætis líkur á að Barcelona kaupi Gini Wijnaldum en ef hann fer ekki verður samkeppnin talsverð.

Ensk blöð veðja á að Jurgen Klopp stilli upp þessu byrjunarliði ef Gini fer ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Í gær

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar