fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Þetta eru launahæstu karlarnir árið 2020

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Forbes er Lionel Messi launahæsti knattspyrnumaður í heimi á þessu ári. Messi mun þéna 98 milljónir punda eða 17 milljarða íslenskra króna.

Skammt á eftir Messi er Cristiano Ronaldo og Neymar hjá PSG situr svo í þriðja sæti. Þessir þrír kappar eru í algjörum sérflokki þegar kemur að tekjum.

Messi og Ronaldo hafa mokað inn peningum með frábærum frammistöðum til fjölda ára, þeir hafa verið bestu knattspyrnumenn í heimi í meira en áratug.

Liverpool er með einn leikmann á lista Forbes en Manchester United hefur tvo leikmenn sem þéna vel.

Barcelona er með þrjá fulltrúa á lista sínum en PSG er með tvo. Lista um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“