fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Maríulaxinn í Hítaránni

Gunnar Bender
Mánudaginn 7. september 2020 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin í Hítará á Mýrum heftur verið góð í sumar og núna eru komnir 477 laxar á land. Þrátt fyrir áföll og skriðuföll  á síðasta hefur áin gefið helmingi meiri veiði en á sama tíma í fyrra og mikið er víst af fiski í ánni.
Magnús Örn Þórsson veiddi í Grjótá maríulaxinn sinn fyrir fáum dögum og var fiskurinn 67 sentimetrar. Þeir félagar hans veiddu fjóra laxa í Grjótá og Tálmu.
Veiðimenn sem við hittum við Hítará  á dögunum voru búnir að fimm laxa og sögðu laxa víða í hyljum árinnar.
Mynd. Magnús Örn Þórsson með maríulaxinn sinn í Grjótá fyrir nokkrum dögum. 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós