fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Samherji frumsýnir nýja stiklu: „Annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 6. september 2020 16:30

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherji frumsýnir nýjan þátt á Youtube-rás sinni á morgun þar sem fjallað er um hið svokallað Cape Cod mál, sem er einn angi Samherjamálsins sem tekið var fyrir í sjónvarpsþættinum Kveik í fyrra.

Þar var fjallað um fjármagnsflutninga Samherja í gegnum meint dótturfyrirtæki, Cape Cod FS. Var því haldið fram í þættinum að félagið hafi verið notað til að flytja fjármagn frá Afríkustarfsemi Samherja um norska bankareikninga. Hafi eignarhald Samherja á Cape Cod verið leppað.

Samherji neitar því að hafa nokkurn tíma átt eða notað þetta fyrirtæki og í stiklunni nýju er því haldið fram að fréttamaður Kveiks hafi ekki haft skilning á umfjöllunarefninu og þeim gögnum sem hann hafði undir höndum.

Í stiklunni segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja:

„Að setja svona fram, það er tvennt sem kemur til greina, annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast