fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Samherji frumsýnir nýja stiklu: „Annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 6. september 2020 16:30

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherji frumsýnir nýjan þátt á Youtube-rás sinni á morgun þar sem fjallað er um hið svokallað Cape Cod mál, sem er einn angi Samherjamálsins sem tekið var fyrir í sjónvarpsþættinum Kveik í fyrra.

Þar var fjallað um fjármagnsflutninga Samherja í gegnum meint dótturfyrirtæki, Cape Cod FS. Var því haldið fram í þættinum að félagið hafi verið notað til að flytja fjármagn frá Afríkustarfsemi Samherja um norska bankareikninga. Hafi eignarhald Samherja á Cape Cod verið leppað.

Samherji neitar því að hafa nokkurn tíma átt eða notað þetta fyrirtæki og í stiklunni nýju er því haldið fram að fréttamaður Kveiks hafi ekki haft skilning á umfjöllunarefninu og þeim gögnum sem hann hafði undir höndum.

Í stiklunni segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja:

„Að setja svona fram, það er tvennt sem kemur til greina, annaðhvort er það illvilji eða yfirsjón.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku