fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Féll í sjóinn við Hörpu

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 6. september 2020 07:56

Tónlistarhúsið Harpa. Mynd-Haraldur Jónasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan þurfti að bjarga einstaklingi sem hafði fallið í sjóinn við tónlistarhúsið Hörpu um tíu leitið í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umræddur einstaklingur var í kjölfarið fluttur á slysadeild, en hann mun hafa verið orðinn nokkuð kaldur eftir veruna í sjónum.

Þá var einnig eitthvað um önnur brot í gær. Þar á meðal var mikið um umferðarlagabrot, til dæmis var einstaklingur með nokkurra daga gamalt ökuskírteini handtekinn fyrir að keyra á 141 kílómetra hraða á 80-götu, sá einstaklingur getur samkvæmt dagbók lögreglunnar átt von á því að missa prófið.

Þá var eitthvað um akstur undir áhrifum vímuefna og einhver dæmi um að fólk keyrði próflaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“