fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Þessi bera stöðu sakbornings í Samherjamálinu

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 20:10

Skjáskot úr kvöldfréttum RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöldfréttum RÚV var greint frá því að sex fyrrverandi og núverandi starfsmenn Samherja væru með réttar­stöðu sakbornings í Samherjamálinu svokallaða.

Það eru þau: Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, Ingvar Júlíusson, fjármálastjóri Samherja á Kýpur, Arna Bryndís Baldvins McClure, lögfræðingur Samherja, Egill Helgi Árnason, framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, Aðalsteinn Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, og Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu.

Rannsókn Héraðssaksóknara varða meint brot mútur og peningaþvætti, auk fleiri brota, sem tengjast starfsemi Samherja í Namibíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann