fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Íslendingar sjaldan eins lítið neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 10:20

Ferðamenn í Leifsstöð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MMR gerði á dögunum 23. – 28. júlí 2020 könnun á jákvæðni Íslendinga í garð erlendra ferðamanna á Íslandi. Heildarfjöldi svarenda í könnun MMR var 951 einstaklingur.

Helstu niðurstöður voru:

  • Hlutfall þeirra sem kváðust jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum jókst milli ára úr 66% í 73%.
  • Hlutfall þeirra sem sögðust neikvæð gagnvart erlendum ferðamönnum reyndist 8% og hefur ekki mælst lægra síðan 2015 (þegar mælingar MMR á jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hófust).
  • Karlar, þau sem voru eldri og íbúar höfuðborgarsvæðisins almennt jákvæðari en konur, þau sem voru yngri eða búsett á landsbyggðinni.

Gott er að taka fram að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðað við 1000 svarendur geta verið allt að +/-3,1% (þ.e. líklegt er að raunverulegt fylgi þess sem mælt er, sé einhvers staðar á bili sem er 3,1% hærra eða lægra en niðurstaða könnunarinnar gefur til kynna).

Meira er hægt að fræðast um niðurstöður könnunarinnar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Í gær

Útlit fyrir bongó um helgina

Útlit fyrir bongó um helgina
Fréttir
Í gær

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Í gær

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti