fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Unglingur datt af vespu – Sat uppi á þaki bifreiðar á ferð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. ágúst 2020 07:15

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 18 í gær datt ungmenni af vespu. Viðkomandi var fluttur á slysadeild. Klukkan 22 hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. En ekki nóg með það því „farþegi“ sat uppi á þaki bifreiðarinnar á meðan á þessu stóð.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar eftir nóttina.

Tveir voru yfirheyrðir vegna gruns um þjófnað úr verslun í Skeifunni í gærkvöldi. Akstur útlendings var stöðvaður á Kringlumýrarbraut um miðnætti eftir að hraði bifreiðar hans mældist 120 km/klst en leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Maðurinn gat ekki framvísað ökuskírteini eða skilríkjum. Ekki liggur því fyrir hvort hann dveljist löglega hér á landi. Mál hans verður skoðað í dag.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi varð umferðaróhapp við Spöngina í Grafarvogi. Enginn meiddist en annar ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum lyfja.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Alexios og Rafail fengu þunga dóma fyrir kókaíninnflutning til Íslands

Alexios og Rafail fengu þunga dóma fyrir kókaíninnflutning til Íslands
Fréttir
Í gær

Afhjúpa áróður á TikTok – „Svo aumt af SFS að geta ekki komið fram undir eigin nafni“

Afhjúpa áróður á TikTok – „Svo aumt af SFS að geta ekki komið fram undir eigin nafni“
Fréttir
Í gær

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Í gær

Þingmenn Samfylkingar vilja ekki mæta í þátt Stefáns Einar – Hann telur Þórð Snæ vera að hefna sín

Þingmenn Samfylkingar vilja ekki mæta í þátt Stefáns Einar – Hann telur Þórð Snæ vera að hefna sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum

Gaseldavélar geti aukið hættu á krabbameini tvöfalt meira hjá börnum en fullorðnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leigubílstjóri skildi tvær konur eftir úti í hrauni í kolniðamyrkri – „Það er ekki hlaupið að því fyrir ferðamenn að leita réttar síns eftir svona“

Leigubílstjóri skildi tvær konur eftir úti í hrauni í kolniðamyrkri – „Það er ekki hlaupið að því fyrir ferðamenn að leita réttar síns eftir svona“