fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Gríðarlegt tap Lufthansa

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 19:27

Vélar frá Lufthansa eru á jörðu niðri þessa dagana. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Lufthansa hefur ekki farið varhluta af áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar frekar en mörg önnur flugfélög. Á öðrum ársfjórðungi nam tap félagsins sem nemur um 240 milljörðum íslenskra króna.

Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Velta félagsins dróst saman um 80% á tímabilinu miðað við sama tíma á síðasta ári.

Carsten Spohr, forstjóri fyrirtækisins, segir að þess sé ekki vænst að eftirspurnin verði komin á sama stig og hún var fyrir heimsfaraldurinn fyrr en 2024.

Starfsmenn Lufthansa eru 129.400 og hefur fækkað um 8.300 á einu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð