fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ítalska deildin: Andri Fannar kom inn á er liðið hans tapaði stórt

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 22:36

Andri Fannar Baldursson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikir fóru fram í efstu deild Ítalíu í dag.

Andri Fannar Baldursson, sem leikur með Bologna, kom inn á sem varamaður í leik liðsins gegn Fiorentina. Hvorki Andri né neinn annar í liðinu hans náði hins vegar að skora og endaði leikurinn í stóru tapi.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum kvöldsins.

Fiorentina 4-0 Bologna

1-0 Federico Chiesa

2-0 Federico Chiesa

3-0 Nikola Milenković

4-0 Federico Chiesa

 

Lazio 2-0 Brescia

1-0 Joaquín Correa

2-0 Ciro Immobile

 

Sassuolo 5-0 Genoa

1-0 Hamed Junior Traorè

2-0 Domenico Berardi

3-0 Francesco Caputo

4-0 Giacomo Raspadori

5-0 Francesco Caputo

 

Udinese 1-2 Lecce

1-0 Samir

1-1 Marco Mancosu (víti)

1-2 Gianluca Lapadula

 

Sampdoria 1-4 AC Milan

0-1 Zlatan Ibrahimović

0-2 Hakan Çalhanoğlu

0-3 Zlatan Ibrahimović

1-3 Kristoffer Askildsen

1-4 Rafael Leão

 

Hellas Verona 3-0 SPAL

1-0 Samuel Di Carmine

2-0 Samuel Di Carmine

3-0 Davide Faraoni

 

Cagliari 2-0 Juventus

1-0 Luca Gagliano

2-0 Giovanni Simeone

 

Torino 2-3 Roma

1-0 Alex Berenguer

1-1 Edin Džeko

1-2 Chris Smalling

1-3 Amadou Diawara (víti)

2-3 Wilfriedd Stephane Singo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“