fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Öskrandi og æpandi maður í Breiðholti – Ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 06:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi bárust lögreglunni nokkrar tilkynningar um karlmann í mjög annarlegu ástandi. Hann var utandyra í Breiðholti, ber að ofan, öskrandi og æpandi. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Um klukkan 2 var meintur innbrotsþjófur handtekinn í heilsugæslustöð í Breiðholti þar sem hann hafði brotist inn.

Á sjöunda tímanum í gær voru tveir meintir innbrotsþjófar handteknir í miðborginni. Þar höfðu þeir brotist inn í verslun.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“
Fréttir
Í gær

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið