fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen fallin frá

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldóra K. Thoroddsen rithöfundur er látin sjötug að aldri. Hún fæddist í Reykjavík árið 1950. Halldóra hlaut Fjöruverðlaunin fyrir bók sína „Tvöfalt gler“ árið 2016. Hún hlaut einnig verðlaun Evrópusambandsins árið 2017 fyrir sömu bók. Halldóra lést 18. júlí.

Halldóra nam við sálfræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Hún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands árið 1978. Halldóra nam einnig við Myndlista- og handíðaskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist árið 1985.

Halldóra hefur starfað meðal annars við kennslu, útlitsteiknun á dagblaði, í Menntamálaráðuneytinu og við dagskrárgerð í útvarpi. Halldóra hefur gefið út ljóðabækur, örsögusafn, smásögusafn og skáldsögu.

Eftirlifandi eiginmaður Halldóru er leikarinn Eggert Þorleifsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu