fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Zidane um hegðun Bale: Get ekki kvartað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, vildi ekki kvarta yfir hegðun vængmannsins Gareth Bale á blaðamannafundi í dag.

Bale hefur undanfarið verið á bekknum hjá Real og virðist leiðast þar. Tvisvar hefur Bale verið myndaður það sem hann er að gera allt annað en að horfa á leik liðsins.

Real er einum sigri frá því að vinna deildina og er það í raun án þrítuga vængmannsins sem spilar lítið.

Zidane virðist ekki vera ósáttur með hegðun Bale sem gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

,,Ég get ekki kvartað yfir Gareth Bale, það er ekkert til að kvarta yfir,“ sagði Zidane.

,,Við stöndum allir saman og hugsum um að vinna þá leiki sem eru eftir til að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“