fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Dagbók lögreglu: Hlupu í veg fyrir bíla á hlaupahjólum og hjálmlausir á vespum

Heimir Hannesson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af unglingum sem hlaupið höfðu í veg umferð í Keflavík á hlaupahjólum sínum. Þetta gerðu þau að leik sínum. Hlaust talsverð truflun af þessu fyrir umferð í bænum og segir það sig sjálft að töluverð hætta hefur skapast af þessu athæfi krakanna.

Var þetta ekki í fyrsta sinn sem lögreglan hefur afskipti af slíkum verknaði, því í fyrrakvöld þurfti lögregla einnig að stöðva unglinga á hlauaphjólum sem iðkuðu að hlaupa fyrir bíla. Í bæði skiptin var rætt við foreldra krakkanna, þeim veitt tiltal og ekið til síns heima.

Þá skarst lögreglan í leik 10 ára stráka sem voru að reiða hvor annan á vespu, hjálmlausir. Því máli var einnig lokið með tiltali og aðkomu forráðamanna þeirra.

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurnesjum. Í þeirri sömu tilkynningu segir að fáeinir hafi verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók fór á 142 km hraða. Má hann búast við nokkuð reffilegri sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast