fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Arteta virðist vilja halda Ceballos

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 13:00

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill halda Dani Ceballos hjá félaginu en hann er þar í láni frá Real Madrid.

Ceballos hefur staðið sig ágætlega á leiktíðinni en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn.

Miðað við orð Arteta þá mun Arsenal reyna að fá leikmanninn endanlega í sumar.

,,Bæði félög hafa verið í sambandi. Mér líkar vel við Dani og það sem hann gefur liðinu,“ sagði Arteta eftir 4-0 sigur á Norwich í gær.

,,Þegar ég kom þá var hann ekki nothæfur vegna meiðsla en hann er að skilja betur hvað við erum að reyna að gera.“

,,Hann er með stóran persónuleika á vellinum og getur tekið við boltanum hvar sem er og gefið okkur stöðugleika til að stjórna leikjum betur, það sama án bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir