fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433

Gríðarlega sterkur útisigur hjá Burnley

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0-1 Burnley
0-1 Ben Mee(62′)

Eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Crystal Palace fékk Burnley í heimsókn.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley en hann spilaði ekki í leik kvöldsins vegna meiðsla.

Burnley vann gríðarlega sterkan útisigur en Ben Mee gerði eina mark leiksins.

Burnley er í áttunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá Manchester United í því sjötta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti Dembele farið til Sádí Arabíu í sumar?

Gæti Dembele farið til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Í gær

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga
433Sport
Í gær

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni