fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Upplýsingafundur Almannavarna í dag

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 29. júní 2020 11:34

Þríeykið. Mynd: Fréttablaðið/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til upplýsingafundar klukkan 14:00 í dag. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til fundarins. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, Alma D. Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi.

Hópsmit hefur komið upp á höfuðborgarsvæðinu sem hefur meðal annars haft áhrif á íslenska knattspyrnu. Smit hafa meðal annars komið upp í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu eins og DV hefur greint frá. Leikjum hefur verið frestað vegna þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings