fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fréttir

Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar virkjuð

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 29. júní 2020 09:37

Dagur B. Eggertsson Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, kallaði í morgun saman neyðarstjórn Reykjavíkurborgar. Ástæðan er hópsýking Covid-19 á höfuðborgarsvæðinu sem greindist nýverið. Dagur segir frá þessu í færslu á facebook síðu sinni.

Dagur segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlanir borgarinnar. Þetta undirstrikar að taka þarf þá þróun sem birst hefur í fréttum undanfarið alvarlega þótt hópsýking þurfi í sjálfu sér ekki að koma á óvart.

– Upplýsingum verður miðlað til starfsfólks og starfsstaða borgarinnar í dag þar sem minnt er á almennar einstaklingsbundnar smitvarnir og aðra aðgát, svo sem aukin þrif.
– Sérstakar leiðbeiningar og spurningalistar hafa verið útbúnir vegna starfsfólks sem er að koma til vinnu erlendis frá, þannig að hægt sé að meta hvenær því er óhætt að mæta til vinnu.
– Neyðarstjórn velferðarsviðs hefur einnig verið kölluð saman á þessum morgni og mun yfirfara og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og ef til vill aðrar aðgerðir til að vernda til viðkvæmra hópa. Þetta verður nánar tilkynnt um leið og það liggur fyrir.
Til upprifjunar þá eru almannavarnir ekki lengur á neyðarstigi – en við erum á hættustigi. Þetta þýðir að Reykjavíkurborg og yfirstjórn borgarinnar heldur stöðugt vöku sinni yfir ástandinu og metur það á hverjum tíma og grípur til þeirra aðgerða í samráði við almannavarnir, sóttvarnarlækni og á vettvangi neyðarstjórnar borgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Í gær

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar

Keyrði viljandi á bíl í Kömbunum svo hann lenti utan vegar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“

Brottrekstur Úlfars gagnrýndur – „Bendir til þess að stjórnvöld leggi meira upp úr því að fela vandann en að taka á honum“