fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

COVID-smit í ráðuneyti – enginn ráðherra í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 26. júní 2020 11:53

Hvorki Kristján Þór Júlíusson né Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eru í sóttkví en þau hafa bæði aðsetur í ráðuneytinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán starfsmenn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru komnir í sjálfskipaða sóttkví eftir að starfsmaður greindist þar í morgun. Þetta eru starfsmenn sem starfa á sama gangi og viðkomandi starfsmaður. Mbl.is greindi fyrst frá smitinu.

Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, staðfestir að enginn ráðherra sé í sóttkví en bæði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafa aðsetur í byggingunni.

„Við erum nú að bíða eftir leiðbeiningum frá smitrakningarteymi um framhaldið,“ segir Ásta Sigrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma