fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 23:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar.

En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því einnig hvað hann óttast mest.

„Að hlutar af jörðinni verði óbyggilegir vegna loftslagsbreytinganna sem valda miklum fólksflutningum og óhjákvæmilegu ofbeldi og stríði.“

Á jákvæðu nótunum sagðist hann vera hamingjusamur í dag, að minnsta kosti á meðan hann hugsar ekki um heimsfaraldur kórónuveirunnar. Uppáhaldsorðið hans er „ást“ sagði hann og af henni á hann nóg fyrir eiginkonu sína til 37 ára, Lena Kallersjö.

Þegar hann var spurður hver væri versti ávani hans sagði hann að ef eiginkonan væri spurð þá væri það væntanlega sá vani hans að klæðast aðeins náttslopp heima við á meðan hjónin eru í COVID-einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”