fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Íslensk Erfðagreining hefur gert mikilvæga uppgötvun – Eitt virtasta vísindatímarit heims fjallar um málið

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn frá Íslenskri erfðagreiningu hefur ásamt samstarfsfólki innan íslenska heilbrigðiskerfisins, Háskóla Íslands og Karolinskasjúkrahúsins í Svíþjóð, fundið hættulegan erfðabreytileika í FLT3 geninu. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá íslenskri Erfðagreiningu.

Umræddur erfðabreytileiki eykur töluvert áhættuna á því að fólk fái sjálfsónæmissjúkdóm í skjaldkirtil. Auk þess tengist erfðabreytileikinn einnig öðrum sjúkdómum og hefur óvænt en þýðingarmikil áhrif á bæði genatjáningu og magn prótína.

Grein um rannsóknina birtist í hinu virta vísindatímariti Nature í dag. Lesa má þá grein hér.

Einnig geta áhugasamir horft á myndbandið hér að neðan, en þar fjalla Sædís Sævarsdóttir, vísindamaður hjá Íslenskri Erfðagreiningu og Kári Stefánsson, forstjóri fyrirtækisins um uppgötvunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni