fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Veðrið: Stillt en vætusamt framundan – hvorki vont né gott veður

Heimir Hannesson
Mánudaginn 22. júní 2020 09:27

Miðvikudagirnn verður flottur til hverskyns inniveru.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstu daga má reikna með al-íslensku ekki-veðri um allt land. Hvorki heitt né kalt, hvorki þurrt né blautt, hvorki sól né skýjað.

10-14 stiga hiti í dag með skúrum og skýjahulu. Á þriðjudaginn breytist lítið í höfuðborginni, þó talsvert minni úrkoma verði í borginni og sunnan til en gæti breyst í broslegri áttir fyrir norðan og austan. Stillt veður og alls ekki útilokað að dagurinn bjóði uppá þokkalegt útivistarveður þó sólgleraugna verði ekki þörf.

Miðvikudagurinn á annað borð virðist ætla að verða heldur grámyglulegur um allt land. Hiti 9-17 stig, hlýjast fyrir norðan en rigning eða skúrir um allt land. Glæsilegur dagur til að klára loksins internetið, lesa góða bók eða hámhorfa Netflix.

DV.is minnir lesendur sína á að rigning er góð fyrir gróðurinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin