fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Fóru í óleyfi í sund – Ofbeldi gegn lögreglumönnum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. maí 2020 06:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum lá á að komast í sund í gærkvöldi eins og sást vel á löngum röðum við sundlaugar í höfuðborginni. Í Mosfellsbæ áttu fjórir í vandræðum með að bíða eftir að komast í sund og skelltu sér því í sund í óleyfi. Fólkinu var vísað upp úr á fyrsta tímanum í nótt og bent á að nota sundstaði á opnunartíma þeirra.

Um klukkan eitt í nótt voru ökumaður og farþegi handteknir á Suðurlandsvegi. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, að aka ítrekað án gildra ökuréttinda, vörslu fíkniefna, að fara ekki að fyrirmælum lögreglu, ofbeldi gegn lögreglumönnum og auk þess neitaði hann að segja til nafns. Farþeginn fór ekki að fyrirmælum lögreglu, tálmaði lögreglu störf og er grunaður um brot á lyfjalögum.

Tveir ökumenn til viðbótar voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Slökkvilið slökkti sinueld við Bústaðaveg/Reykjanesbraut um klukkan tvö í nótt.

Eldur kom upp í gaskút/gasgrilli í gærkvöldi. Skamma stund tók að slökkva eldinn. Gaskúturinn eyðilagðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast