fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Skemmtistaðir gætu verið lokaðir áfram eftir 25. maí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. maí 2020 14:59

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að ekki verði leyft að opna skemmtistaði þegar aftur verður slakað á samkomubanni þann 25. maí. Þetta kom fram á dagslegum upplýsingafundi um COVID-19 í dag. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist hafa áhyggjur af fréttum af smitdreifingu í Þýskalandi og Suður-Kóreu í tengslum við skemmtanahald.

Þá kom fram á fundinum að reglur um að allir sem koma til landsins þurfi að fara í 14 daga sóttkví verði framlengdar en þær eru í gildi til 15. maí. Líklega verða þær í gildi til 15. júní. Framtíðarlausn um tilhögun þessara mála er á borðinu en verður kynnt síðar. Vegna ástandsins erlendis er ekki mikill þrýstingur á að slaka á þessum kröfum núna. Undanþágur hafa hins vegar verið veittar frá þessum reglum varðandi ýmsa starfsemi.

Engin smit greindust síðasta sólarhring. Er þetta fjórði smitlausi dagurinn í röð en þess ber að gera að aðeins 18 sýni voru tekin, öll á veirufræðideild Landspítalans.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu