fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Veitingastaður í Reykjavík braut samkomubann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. maí 2020 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á 9 ára stúlku í hverfi 105 í Reykjavík í gærkvöld. Meiðsli hennar reyndust vera minniháttar og fékk hún að fara heim að skoðun lokinni.

Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem og eftirfarandi:

Í gærkvöld var fólki vísað út af veitingastað í miðborginni þar sem of margir gestir voru inni á staðnum. Eigendur staðarins eiga von á kæru vegna brots á samkomubanni.

Maður var handtekinn í Kópavogi í nótt vegna líkamsárásar, húsbrots og eignaspjalla. Var hann vistaður í fangaklefa.

Að sögn lögreglu var mikið að gera í nótt, mörg útköll vegna hávaða í heimahúsum og 14 ökumenn voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári