fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Katrín mun ávarpa þjóðina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 16:29

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun birtast á sjónvarpsskjám landsmanna kl. 19:45 annað kvöld og ávarpa þjóðina í tilefni fyrsta hluta afléttingar á samkomubanni sem hefst á miðnætti. Eftir þann tíma munu framhaldsskólar opna aftur og íþróttaæfingar verða leyfðar með vissum skilyrðum. Hárgreiðslustofur, snyrtistofur, nuddstofur, tannlæknastofur og ýmis önnur starfsemi sem krefst mannlegrar snertingar verður leyfð aftur að uppfylltum skilyrðum.

Hámarksfjöldi á samkomum fer úr 20 manns upp í 50. Frekari afléttingar á samkomuhömlum verða kynntar fyrir lok mánaðarins. Er talið líklegt líkamsræktarstöðvar og sundlaugar verið opnaðar þá ef allt gengur að óskum.

Ávarp Katrínar verður í Ríkissjónvarpinu.

RÚV greindi frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári