fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Önnur bylgja COVID-19 gæti komið í sumar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. apríl 2020 15:19

Alma Dagbjört Möller, landlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring en raunar voru fá sýni tekin, eða aðeins 25. Virk smit á landinu eru nú 158 og 1624 hafa náð bata. 814 eru í sóttkví og 13 liggja á sjúkrahúsi. Enginn er í öndunarvél en einn er á gjörgæslu. Ljóst er að faraldurinn hefur mög látið undan síga og er það raunar vægt til orða tekið.

Mjög lítið smit er í gangi í samfélaginu og tekist hefur að ráða niðurlögum faraldursins í bili.

Meginverkefnið núna er að verjast annarri bylgju faraldursins. Á upplýsingafundi dagsins sagðist Alma Möller landlæknir ekki vita hvenær önnur bylgja gæti komið. Það gæti gerst í sumar en um það viti enginn. Allir þurfi að vera áfram vakandi fyrir sjúkdómnum.

Við blasir að daglegum upplýsingafundum fer að ljúka en ekki liggur fyrir hvenær eða hvert framhaldið verður á fyrirkomulagi upplýsingagjafarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast