fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Kona í Bolungarvík sú tíunda sem lætur lífið vegna COVID-19

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 20. apríl 2020 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á níræðisaldri, smituð af COVID-19 lést í gær. Hún var íbúi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.  Samkvæmt frétt bb.is hét hin látna Reynhildur Berta Friðbertsdóttir frá Súgandafirði. Hún var fædd árið 1934.

Hún er tíundi einstaklingurinn sem lætur lífið vegna COVID-19 hér á landi, og annar íbúinn á Bergi sem lætur lífið.

Þetta kemur fram í tilkynningu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarðaa þar sem aðstandendum er vottuð samúð. Í tilkynningu eru íbúum og starfsmönnum Bergs einnig óskaðs skjóts bata og samfélaginu þakkað fyrir aðstoð og velvilja. Heimilið er enn rekið að mestu leyti af fólki úr bakvarðarsveit.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktar systur andmæla Airbnb-frumvarpi Hönnu Katrínar

Þekktar systur andmæla Airbnb-frumvarpi Hönnu Katrínar