fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Chelsea lækka laun sín um 1,8 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea hefur sannfært leikmannahóp félagsins um að taka á sig launalækkun.

Leikmenn Chelsea taka á sig 10 prósenta launalækkun í fjóra mánuði, með þessu sparar Chelsea sér um 10 milljónir punda.

Azpilicueta hafði staðið í viðræðum við stjórn félagsins og hefur fengið samþykki frá leikmönnum.

Frank Lampard hefur lækkað laun sín um 25 prósent en félög á Englandi ræða nú við leikmenn um lækkun.

Arsenal er að ganga frá 12,5 prósenta lækkun við sína leikmenn en Manchester United ætlar ekki að fara fram á lækkun við sína leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar