fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Flýgur smokkum frítt heim til fólks

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faustino Asprilla, gerði það gott sem knattspyrnumaður í Evrópu á árum áður en í dag er hann að framleiða smokka í heimalandinu.

Asprilla er frá Kólumbíu en hann lék meðal annars með Newcastle og Parma í Evrópu og gerði það gott.

Frá 2012 hefur fyrirtæki í eigu Asprilla verið að framleiða smokka, vegna kórónuveirunnar má hann hins vegar ekki framleiða smokka þessa dagana.

Hann hefur ákveðið að gefa milljón smokka, og vill með því reyna að hjálpa fólki á erfiðum tímum.

Nú hefur Apsrilla keypt dróna sem fara með smokkana til þeirra sem hafa óskað eftir þeim, fljúgandi smokkar mæta því heim til fólks og það frítt.

,,Einangrun vegna kórónuveirunnar er ekki góð, ég á mikið af smokkum og ég vil að fólk hjálpi mér að nota þá. Það er mjög erfitt fyrir mig að nota þá alla,“ sagði Asprilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn