fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Flýgur smokkum frítt heim til fólks

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faustino Asprilla, gerði það gott sem knattspyrnumaður í Evrópu á árum áður en í dag er hann að framleiða smokka í heimalandinu.

Asprilla er frá Kólumbíu en hann lék meðal annars með Newcastle og Parma í Evrópu og gerði það gott.

Frá 2012 hefur fyrirtæki í eigu Asprilla verið að framleiða smokka, vegna kórónuveirunnar má hann hins vegar ekki framleiða smokka þessa dagana.

Hann hefur ákveðið að gefa milljón smokka, og vill með því reyna að hjálpa fólki á erfiðum tímum.

Nú hefur Apsrilla keypt dróna sem fara með smokkana til þeirra sem hafa óskað eftir þeim, fljúgandi smokkar mæta því heim til fólks og það frítt.

,,Einangrun vegna kórónuveirunnar er ekki góð, ég á mikið af smokkum og ég vil að fólk hjálpi mér að nota þá. Það er mjög erfitt fyrir mig að nota þá alla,“ sagði Asprilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir