fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Þetta er sagður vera draumur Solskjær hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má enska götublaðið Daily Mail, er það draumur Ole Gunnar Solskjær að bæta við þremur leikmönnum í hóp félagsins í sumar.

Blaðið segir að Solskjær horfi til þess að spila 3-5-2 kerfið og fá Harry Kane í fremstu víglínu með Marcus Rashford.

Blaðið segir að Solskjær vilji fá Jack Grealish á miðsvæðið og Kalidou Koulibaly í hjarta varnarinnar.

Jadon Sancho er mest orðaður við félagið en Daily Mail telur að United gæti reynt frekar við Kane. Sky Sports segir hins vegar að United hafi ekki áhuga á Kane, en ætli sér að sækja Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar