fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

United hefur ekki áhuga á Kane en vilja Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Cooper, fréttamaður Sky Sports segir frá því að Manchester United sé ekki með Harry Kane á á óskalista sínum í sumar.

Fréttamaðurinn hefur það starf að fjalla um Manchester United og er vel tengdur félaginu, hann segir United ekki eltast við Kane.

Mikið hefur verið rætt um framtíð Kane en hann er sagður hafa áhuga á því að fara frá Tottenham.

Cooper segir frá því að United sé að setja mestan þunga á það fá Jadon Sancho, kantmann Dortmund í sumar.

Sancho er tvítugur, enskur landsliðsmaður en hann er sagður áhugasamur um að fara til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar