fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Grunar að öll fjölskyldan hafi fengið COVID-19 veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, besti leikmaður Manchester Cityt telur að fjölskylda hans hafi fengið kórónuveiruna.

Frásögn De Bruyne er sönnun þess hversu vel hefur verið staðið að málum hér á landi, De Bruyne og fjölskylda voru ekki prófuð. Hér á landi hefur stór hluti þjóðarinnar verið prófaður og allir með einkenni hafa fengið að fara í próf.

Á Englandi er útgöngubann en í upphafi þess var öll fjölskylda De Bruyne veik. ,,Í upphafi útgöngubannsins var ég og fjölskylda mín veik í átta eða níu daga,“ sagði þessi öflugi miðjumaður.

,,Þetta byrjaði á litla stráknum, svo sá eldri og svo eiginkona mína. Ég veit ekki hvort við vorum með kórónuveiruna.“

,,Við höfum öll náð bata, síðustu vikur hafa verið góðar og við erum að finna taktinn við þessar aðstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah