fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Grunar að öll fjölskyldan hafi fengið COVID-19 veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, besti leikmaður Manchester Cityt telur að fjölskylda hans hafi fengið kórónuveiruna.

Frásögn De Bruyne er sönnun þess hversu vel hefur verið staðið að málum hér á landi, De Bruyne og fjölskylda voru ekki prófuð. Hér á landi hefur stór hluti þjóðarinnar verið prófaður og allir með einkenni hafa fengið að fara í próf.

Á Englandi er útgöngubann en í upphafi þess var öll fjölskylda De Bruyne veik. ,,Í upphafi útgöngubannsins var ég og fjölskylda mín veik í átta eða níu daga,“ sagði þessi öflugi miðjumaður.

,,Þetta byrjaði á litla stráknum, svo sá eldri og svo eiginkona mína. Ég veit ekki hvort við vorum með kórónuveiruna.“

,,Við höfum öll náð bata, síðustu vikur hafa verið góðar og við erum að finna taktinn við þessar aðstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið