fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Í náttfötum sem kosta 450 þúsund krónur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo nýtur lífsins í Portúgal á meðan kórónuveiran gengur yfir. Hann fékk leyfi frá Juventus að dvelja þar á meðan ástandið er sem verst.

Það hefur ekki farið illa um Ronaldo sem dvelur í nýjasta húsinu sínu, Ronaldo lét byggja sjö hæða hús fyrir sig á eyjunni Madeira. Þar ólst Ronaldo upp. Húsið var klárað í fyrra en það tók fjögur ár að byggja það og gera það íbúðarhæft.

Húsið kostaði Ronaldo 1,2 milljarð en það er sjö hæða og hefur allan þann lúxus sem til þarf.

Fréttamenn voru hins vegar fyrir utan hús Ronaldo daglega og var hann og fjölskylda hans orðinn þreytt á því.

Ronaldo fór því út í sveit þar sem erfitt er að komast að fjölskyldunni. Hann birti mynd af sér í dag þar sem hann er í náttöfum af dýrari gerð.

Ensk blöð segja að fötin sem Ronaldo klæðist kosti 450 þúsund krónur, góð náttföt. Dior peysa og buxur og Givenchy bolur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu