fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Verða þetta samherjar Gylfa á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er sagt ætla að styrkja lið sitt í sumar en félagið hefur metnað til að komast í hóp þeirra bestu.

Sagt er að Carlo Ancelotti vilji fá Magalhaes, varnarmann Lille í Frakklandi.

Einnig er asgt að Ancelotti horfi til þess að fá tvo enska miðjumenn, um er að ræða Jesse Lingard frá Manchester United.

Einnig er Jack Grealish frá Aston Villa sagður á lista Ancelotti en ensk blöð búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði áfram.

Verður þetta byrjunarlið Everton á næstu leiktíð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar