Treyjur Barcelona fyrir næstu leiktíð hafa verið birtar en þær vekja mikla athygli.
Aðaltreyja félagsins er með sterka tengingu við Katalóníu, héraðið þar sem Barcelona er.
Katalóníu hefur staðið í sjálfstæðisbaráttu síðustu ár og styður félagið hana. Katalónía vill ekki vera hluti af Spáni.
Þá er varabúningur félagsins bleikur og hefur vakið gríðarlega athygli.