fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sektaður um 8 milljónir fyrir að mæta ekki á Audi til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 12:14

Coman á Laugardalsvelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman, leikmaður FC Bayern hefur verið sektaður um 8 milljónir fyrir að mæta til vinnu á McLaren 570S Spider bíl en ekki Audi.

Bayern er með stóran samning við Audi sem á rúm 8 prósent í félaginu, leikmenn verða að mæta á bíl frá Audi til æfinga.

Það er þó í lagi að mæta á VW, Bentley eða Porsche en það er með sömu eigendur í Þýskalandi.

Coman mætti hins vegar til æfingu í vikunni á McLaren 570S Spider, sem kostar vel yfir 30 milljónir.

Fyrir það hefur hann verið sektaður en Coman er 23 ára gamall, leikmenn Bayern verða að mæta á æfingasvæðið í bílum frá Audi.

Leikmennirnir geta átt aðra bíla en aðeins nota þá utan vinnutíma. Fleiri leikmenn Bayern hafa verið sektaðir á þessu tímabili og má nefna Philippe Coutinho sem dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun