Steven Gerrard, stjóri Rangers í Skotlandi var í léttu og skemmtilegu spjalli við Sky Sports í gær.
Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool valdi draumalið sitt úr fótboltanum, hann fékk frjálsar hendur í vali sínu.
Gerrard velur leikmenn sem hann mætti á ferli sínum en líka leikmenn sem gera það gott í dag.
Athygli vekur að ekkert pláss er fyrir Cristiano Ronaldo en Roy Keane og Andrew Robertson fá traustið.
Liðið má sjá hér að neðan.