fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Erfiðistu andstæðingarnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 19:00

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea hefur valið erfiðistu andstæðingana af ferli sínum. Hann setti saman draumalið með þeim leikmönnum.

Rudiger er þýskur varnarmaður sem hefur leikið með Chelsea síðustu ár. ,,Ég myndi velja Messi, sem þann besta frá upphafi,“ sagði Rudiger.

,,Er hann sá besti? Ég sá ekki Pele eða Maradona en fyrir mér er Messi sá besti.“

Fátt kemur á óvart í vali Rudiger en þá er val hans á Aaron Wan-Bissaka bakverði Manchester United, áhugavert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar